NEWS

2018 What Car Reliability Survey

02 October 2018

Giulia_01_3_4_ANT_LIMBO_1280

What Car gefur árlega út áreiðanleikakönnun á vef sínum og er hægt að skoða hana nánar HÉR

Alfa Romeo Giulia er þar í topp þremur sætunum yfir áreiðanlegustu bíla ársins skv. eigendum með 96.9% áreiðanleika. Yfir 18 þús manns tóku þátt í könnun tímaritsins að þessu sinni.

“While 17% of cars had a fault, most were minor, such as issues with the air-con, brakes and exterior lights (all 4%). Three-quarters of these Giulias could still be driven and all were fixed under warranty.”

Latest From Alfa Romeo